5.10.2010 | 16:13
Nokkuð óvænt úrslit könnunar um stjórn landsins
"Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa boðað leiðtoga stjórnarandstöðunnar til fundar í dag klukkan fjögur í dag í Alþingishúsinu til að ræða mögulegar lausnir á skuldavanda heimila og almennt stöðuna í stjórnmálum."
Var með könnun á síðunni minni, sem ég setti inn fyrir tæpum sólarhring. Þetta leiddi hún í ljós.
Hvað skal gera varðandi stjórnun landsins?
Funda klukkan fjögur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, "fjórflokknum" verður ekki útrýmt auðveldlega.
Hólímólí (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 16:39
Hólímólí, það verður aldrei. Reyndar er til leið til þess. Hún er sú að Samfylking og VG sameinist og sama geri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Þá væru komnar tvær stórar blokkir sem tækjust á um völdin og til hliðar við þær væru svo minni spámenn, sem slyppu í gegn um nálaraugu kjósenda.
Björn Birgisson, 5.10.2010 kl. 16:44
Þetta er nokkuð athyglisvert hjá þér B. Birgisson, þar sem þetta smáflokka rusl er bara til vandræða og plottið og togið um titlnga skít eftir kosningar okkur ekki sæmandi. Tveir flokkar Þar sem annar helga sig fólkinu í landinu og hin sem helgar sig atvinnulífinu er alveg nóg handa okkur að rífast um.
Hrólfur Þ Hraundal, 5.10.2010 kl. 17:53
Hrólfur, væri þetta staðreynd nú hefðu Jafnaðarmenn 35 þingmenn, Hægri menn hefðu 25 þingmenn, enda í sögulegri lægð, og aðrir hefðu 3 þingmenn. Þetta hlutfall hefur aldrei verið svona áður og er líklegt að það breytist verulega í næstu kosningum. Ný öfl munu koma fram og fylgið sveiflast til.
Björn Birgisson, 5.10.2010 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.