12.10.2010 | 17:46
Minnkandi annir hjá innbrotsþjófum
"Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað á undanförnum tveimur árum að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að árin 2007 og 2008 hafi innbrotum fjölgað mikið. Þeim hafi síðan fækkað verulega frá árinu 2009."
Gott að frétta af fækkun innbrota. Sem er raunar dálítið undarleg þróun, því ekki hefur efnahagurinn hjá innbrotsþjófum eða öðru fólki farið batnandi á þessu tímabili.
Hver skyldi skýringin á þessari fækkun vera?
Gæti hluti skýringarinnar legið í því að stór hluti þjófanna sé farinn úr landi?
30% færri innbrot á milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru allir fluttir til Hveragerðis.
Hólímólí (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:57
... eða Hurdígurdí eins og kaninn ber það fram.
Hólímólí (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:57
gæti það verið að Steingrímur sé farinn að skattleggja þýfi hehe það eiginlega hljómar líklegra en að þeir séu fluttir úr landi. frekar er að þessi stjórn er búinn að skera ennþá meira af ráðstöfunartekjum lögreglunar og því er meira um innbrot þegar er komið út úr höfuðborginni.
prakkari (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 18:04
Skýringin gæti líka verið að tryggingarfélöginn bæti þeim hvort sem ekki eitt né neitt útaf smáa letrinu. Væri ekki nær að ef gróðurhúseigandi tryggði sitt farm þá væri tryggingarfyrirtækið sá aðilli sem ætti að fylgjast með frekar en að gróðurhúseigandinn þyrfti að leggjast á skeljarnar útaf smáa letrinu sem "ef þú ert tryggður þá færðu það bætt" kjaftæðinu?
Prakkari (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 18:27
Ferlega hlýtur það að vera gaman hjá Birni Björnssyni að endalaust að skrifa um slæmt hægra fólk en hann er greinilega eins og vinstra draslið og þegar kemur að svörum og úrlausnum þá er það að svara ekki eða gera það sama og skattmann segir endalaust,,,gleymum því ekki hverjum hrunið er um að kenna, flottur hrunið hefði orðið verra hérna ef vinstra draslið hefði verið í stjórn því íslendingar hefðu sennilega aðeins verið um 200.000. ef þannig hefði verið og hrunið hefði alltaf gerst.
prakkari (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 18:57
Ég ræði ekki við fólk sem getur ekki greint á milli skoðana minna og starfa minna dags daglega.
Björn Birgisson, 12.10.2010 kl. 21:42
þannig svarar fólk sem hefur skoðanir sem standast ekki svör :) annars gæti það líka verið að eftir því sem ég hef heyrt þá eru tryggingarfélög einhver mestu svindlarar landsins án þess þó að ég viti neitt um það, gæti verið að þú skammist þín fyrir vinnuna og þá að vera bendla fólk við að vera eitthvað tengt LIU, Lífeyrissjóðunum osfrv, ekki satt? þú ert alveg góður að setja það fram en ææ greyið þegar einhver segir eitthvað þá ræðir þú það ekki. hljómar eiginlega týpískst fyrir þitt vinstra lið :) en ótrauður endilega haltu áfram að skrifa slæmt um hægri fólk og vertu eins og Vestfirðingurinn sem "veit" allt hún ólína þorðvarðardóttir, ef fólk er henni ekki sammála þá hunsar hún það eða eyðir athugasemdum út, það eitt segir hvað þið eruð flott á því.
prakkari (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 19:56
Ég ræði ekki við fólk sem getur ekki greint á milli skoðana minna og starfa minna dags daglega. Sama svar. Segðu til nafns, prakkari, vertu ekki að fela þig. Þú þarft væntanlega ekki að skammast þín fyrir nafnið þitt? Mitt mat er að þeir sem dæla út úr sér gagnrýni á menn og málefni undir dulnefnum séu hálfgerðir nauðgarar ritfrelsisins og ritmálsins yfir höfuð. Viltu vera í þeim flokki? Eða hefur þú kjark til að koma fram undir réttu nafni?
Björn Birgisson, 14.10.2010 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.