20.10.2010 | 16:16
Boðið upp í dans að nýju hjá Íbúðalánasjóði
"26 sóttu um starf forstjóra Íbúðalánasjóðs þegar starfið var auglýst að nýju um mánaðamótin en fimm drógu síðan umsóknir sínar til baka."
Þá byrjar ballið að nýju. Af þeim fjórum sem sluppu í gegn um nálarauga hæfnismatsins í fyrri umferð, eru þrír í þessum nýja hópi umsækjenda, en sú sem átti að fá starfið hefur greinilega fengið sig fullsadda af öllu bullinu og sækir ekki um að nýju. Það er Ásta H. Bragadóttir.
Þetta er fríður flokkur góðra umsækjenda, en ég rak augun strax í eitt nafn. Vilhjálmur Bjarnason sækir um. Er það fjárfestirinn knái? Sjálfur ógnvaldur hlutabréfasukkaranna!
Ætli hann sé nokkuð í réttum flokki?
Á þriðja tug umsókna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.