Eru ráðherrarnir allir bestir utan 200 mílnanna?

"Á fundum iðnaðarráðherra með indverskum ráðamönnum kom fram mikill áhugi á samstarfi við Íslendinga um virkjun jarðhita og vatnsafls."

Þetta er fín og jákvæð frétt. Af hverju koma aldrei svona fínar og jákvæðar fréttir af ráðamönnum okkur í glímunni við erfiðleikana hér innanlands?

Þjóðin bíður eftir slíkum fréttum.

Eru ráðherrarnir allir bestir utan 200 mílnanna? Því betri sem fjær dregur Íslandsströndum?

PS. Hvað ætli Svandís umhverfisstjóri Íslands segi um allt þetta brambolt á Indlandi? Eru heimamenn þar ekki að taka alla möguleikana frá sínu framtíðarfólki?


mbl.is Íslendingar koma að virkjunarmálum á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Björn,

Er þá ekki bara um að gera að senda ráðherra og pólitíkusa alla saman útfyrir landhelgi og nota Gæsluna til þess að halda þeim frá landi? ;) 

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 31.10.2010 kl. 00:15

2 Smámynd: Björn Birgisson

Arnór, fín hugmynd hjá þér!

Björn Birgisson, 31.10.2010 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband