Baráttan endalausa við náttúruöflin

Nú fer veður versnandi og því óljóst hvenær hægt verður að nota Landeyjahöfn að nýju. 

"Það var grátlega lítið eftir þegar þeir urðu að hætta" sagði Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Siglingastofnunar um sanddælinguna.

Eins og það skipti einhverju meginmáli.

Vonda veðrið mun væntanlega róta heilmiklum sandi inn í höfnina að nýju. Þá er bara að dæla honum út aftur og aftur og aftur og .................. 

Fljúga hvítu fiðrildin

fyrir utan gluggann.

Þarna siglir sjaldan inn

sóma Herjólfs duggan.


mbl.is Ekki tókst að ljúka sanddælingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Nafni.

Er þetta ekki fólkið sem pissar alltaf uppí vindinn, ef einhver er ?

Björn Jónsson, 31.10.2010 kl. 16:33

2 Smámynd: Björn Birgisson

Eða kannski í skóinn sinn?

Björn Birgisson, 31.10.2010 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband