3.11.2010 | 20:24
Þjóðstjórn er fjarlægur draumur margra sem rætist ekki
"Þá er leitað til okkar, en okkur finnst nú hreinlega að það eigi þá að ganga alla leið og mynda hér þjóðstjórn um mikilvæg verkefni sem þarf að koma fram." segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þjóðstjórn? Atburðir dagsins hafa slegið alla slíka drauma út af borðinu. Fjórflokkurinn er ekkert að fara í neina þjóðstjórn. Hann segir í raun skýrum orðum, á milli línanna, að völdin séu honum allt, en að hagur þjóðarinnar sé algjört aukaatriði í baráttunni um valdastólana.
Stjórnmálamenn landsins eru eiginlega að sýna þjóðinni fingurinn þessa dagana. Þeir hafa engan áhuga á samvinnu þjóðinni til heilla.
Hvað gerir þjóðin þá?
Hafa fyrirvara á samráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.