14.11.2010 | 16:44
AGS, plúsar og mínusar
"Segir Kozack, að íslenska hagkerfið þróist áfram í rétta átt eftir hrunið og sú þróun sé studd af efnahagsáætlun Íslands og AGS. Áfram dragi úr verðbólgu og afgangur sé af vöruskiptum."
AGS er umdeild stofnun, en þó virðist óumdeilanlegt að neyðarkall Geirs Haarde og Árna Mathiesen til sjóðsins hafi verið eitt af bestu verkum þeirra.
Hvað hefði orðið um Ísland án aðkomu AGS?
Svo má líka spyrja: Hvað er að verða um landið með aðkomu AGS? Allur niðurskurðurinn og það allt.
Plúsar og mínusar í þeim svörum.
Hrunið var bara svo hrikalegt að stjórnvöld okkar réðu ekki neitt við neitt. Að því leytinu er sami botninn undir öllum flokkunum.
Aðkoma AGS að málum var nauðsynleg og mun reynast þjóðinni farsæl til lengri tíma litið, þrátt fyrir vissan tímabundinn sársauka.
Sendinefnd AGS lýkur störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll nú er ég ekki samála þér því að bankarnir áttu að fara á hausinn eins og hver önnur fyrirtæki! Ef það hefði verið gert þá værum við í allt öðrum málum nú, því segi ég betra seint en aldrei!
Sigurður Haraldsson, 14.11.2010 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.