Jónína Benediktsdóttir er að rokka feitt

Með sanni má segja að bók Jónínu og Sölva sé að vekja athygli, enda þau bæði sérlega slóttug við að kynna hana og koma henni á framfæri. Markaðssetninguna má lesa eins og opna bók.

Það er ljóst að mennirnir hennar Jónínu er nokkrir, enda hún væn og falleg kona. Væntanlega hafa þeir oftast komið að opnum dyrum hjá fraukunni, en ekki alltaf endilega. Einn ætlaði að mæta í hádegisverð, en fraukan gleymdi að mæta. Hvar var hún þá og upptekin við hvað?

Ég veit ekkert annað um pilta fraukunnar en fram hefur komið hjá henni sjálfri. Einn var ritstjóri, annar var kjötfarsstjóri og sá þriðji er Guðsmaður á jörð. Kannski eru fleiri nefndir í bókinni.

Sá sem gleymdist í hádeginu og skalf bara á tröppunum var ráðherra. Enga kjötsúpuna fékk hann.

Er algengt að bjóða fólki til hádegisverðar í heimahúsum? Kannski í henni Reykjavík.

Held að bók Jónínu verði með söluhæstu bókum fyrir þessi jól og verði hvati að fjölþættri umræðu um menn og málefni á vettvangi hrunsins.

Hef þó ekki lesið bókina. Hyggst gera það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Eru ekki allar bitastæðustu og safaríkustu kjaftasögurnar úr bókinni komnar fram ?

hilmar jónsson, 14.11.2010 kl. 22:30

2 Smámynd: Björn Birgisson

Ekki væri það nú sniðugt, sölunnar vegna!

Björn Birgisson, 14.11.2010 kl. 22:37

3 Smámynd: Grefill

Ég hef heyrt að Jónína hafi kynnst öðrum hverjum karlmanni náið. Það er því ljóst að annar hvor ykkar er ekki að segja alla söguna.

Grefill, 14.11.2010 kl. 22:43

4 Smámynd: Björn Birgisson

Grefill, þetta var skot undir beltisstað. Mig grunar að þú sért sjálfur "einhvers konar annar hver karlmaður", veit þó ekki nákvæmlega í hvaða tilliti. Þú færð gult spjald fyrir þetta innlegg og fimm sig afdregin!

Björn Birgisson, 14.11.2010 kl. 22:49

5 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Nú er ljóst áhrifin af vindkælingunni í Grindavík, einhver aumkunarverðustu skrif á blogginu sem ég hef lengi lesið. Það var að vísu ekki úr háum hnakki að falla hjá þér Björn. Þegar Jónína Ben, skrifar um spillingu í þjóðfélaginu skilur þú ekkert og villt ekkert skilja, en ef Jónína skrifar píka, píka, tippi tippi  hittir hún á áhugamálið hjá þér. 

 Næst skrifar þú eflaust um kynlíf Ellert Schram, en hann sagði okkur hinum af dugnaði sínum reglulega. 

Ef þú værir að komast á kynþroskaaldurinn kæmi svona skrif ekki á óvart en fyrir einhvern sem ætla mætti að hefði náð örlítið hærri aldri eru skrifin aumkunarverð. Nema að myndin sé af afa þínum. Bentu honum þá á að fá sér húfu. 

Sigurður Þorsteinsson, 14.11.2010 kl. 23:49

6 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurður Þorsteinsson, ég þakka þér innlitið, sem því miður er eitt af þremur heimskulegustu innlitum á mína síðu frá upphafi. Veit svo sem lítið hvað vakir fyrir þér. Veit þó að þú ert algjörlega blindaður af heift til allra þeirra sem ekki deila þínum skoðunum. Það er sjúkdómur sem fáar leiðir eru til að lækna. Ef það má verða til að hjálpa þér að einhverju marki: Þá slepptu því að skoða þessa síðu og endilega slepptu því að opinbera fyrir alþjóð þvílíkur bjáni þú getur verið, þegar þér tekst best upp.

Og endilega hlífðu lesendum mínum við þessari píku og tippa áráttu þinni.

Ertu ekki barnakennari?

Kannski fljótlega fyrrverandi slíkur?

Björn Birgisson, 15.11.2010 kl. 00:09

7 identicon

Hvurslags furðuinnlegg er þetta nr.5?? 

Skúli (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 00:38

8 Smámynd: Heiðar Sigurðarson

Sælir piltar.

Ég spyr líka, hvað gengur innleggshöfundi nr. 5 til, Sigurði Þorsteinssyni?

Hefur þú eitthvað verið svo illur við manninn Björn eða gert e-ð svo á hlut hans að honum sé eðlilegt að leggja svona mikið hatur á þig og senda það?

Maður getur ekki annað en orðið forvitinn um forsögu slíkra mannvígsorða.

Með kærri kveðju,

Heiðar Sigurðarson, 15.11.2010 kl. 02:36

9 identicon

Pakk, pakk og aftur pakk... Þeir sem kaupa bókina, þeir eru líka pakk.

doctore (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 10:22

10 identicon

Þessi kona fer eitthvað svo undir skinnið hjá mér... Ég bara fæ rosalega vonda tilfinningu fyrir henni.

CrazyGuy (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 12:44

11 Smámynd: Björn Birgisson

Heiðar Sigurðarson, Sigurð Þorsteinsson þekki ég ekkert, að öðru leyti en því að hann kemur stundum með athugasemdir hér á síðunni. Langoftast til að skamma mig, þótt undantekningar finnist frá því. Það er ekki mitt að skilgreina hug hans til mín, en bendi þó á að stundum (ekki alltaf) skrifa ég eitthvað jákvætt um ríkisstjórnina og stundum (ekki alltaf) eitthvað neikvætt um Sjálfstæðisflokkinn eða stjórnarandstöðuna. Held að hann þoli hvorugt! Sé svo verður það að teljast vandamál. Hann hefur stundum virkað á mig sem öfgafullur maður með stuttan kveikiþráð. 

Björn Birgisson, 15.11.2010 kl. 14:07

12 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jónína Benediktsdóttir mun líklega mörgum reynast erfið aflestarar líkt sem í einkalífi sínu stormasömu. Eðli samkvæmt munu nú margir gefa út eigin siðgæðisvottorð þess efnis að þeir lesi ekki svo lágkúrlegan texta.

Þessi viðbrögð eru alþekkt og alltaf jafn bráðskemmtileg fyrir kjána eins og mig.

Sjálfur hef ég ekki minnsta áhuga á Jónínu Benediktsdóttur en ég mun lesa með nokkurri athygli það sem hún hefur valið að segja frá. Mér finnst ekki hægt að gera til hennar þær kröfur að hún muni út í hörgul alla atburðarás söguefnisins en ætlast  til þess að það verði læsilegt.

Árni Gunnarsson, 15.11.2010 kl. 16:52

13 Smámynd: Björn Birgisson

Árni, góður punktur. Held að margir séu að falla í þá gryfju að rembast við að líta á bók Jónínu sem eitthvert slúður. Slúður kannast enginn við að lesa, en þrátt fyrir það seljast slúðurblöðin alltaf best! Stórmerkilegt! Hverjir kaupa? Ekki ég, ekki þú, ekki gestir mínir hér ..................... örugglega pakkið á hinum síðunum! Alltaf einhver annar!

Björn Birgisson, 15.11.2010 kl. 17:00

14 identicon

"Það er ljóst að mennirnir hennar Jónínu er nokkrir"

Hún minnti mig á Silvíu Nótt thegar ég hlustad á hana í útvarpsvidtali.  Hún heldur thví fram í videoi á Detox sídunni ad Detox medferdin sem hún býdur fólki upp á geti laeknad lidagigt og sykursýki.  Sykursýkin bara hverfur! 

http://www.detox.is/videos.asp

Eins og Jónína Ben thá er Silvía Nótt umvafin karlmönnum:

http://www.youtube.com/watch?v=vtGi8XLbWyc

Maarud & Pepsi Max (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 21:14

15 Smámynd: Heiðar Sigurðarson

Ég hef heyrt að Jónína þurfi nú ekki annað en að labba inn í herbergi og liðagigtin hverfur eins og dögg fyrir úr hverjum viðstöddum karlmanni. Þarf ekkert dítox til.

Heiðar Sigurðarson, 16.11.2010 kl. 00:59

16 Smámynd: Heiðar Sigurðarson

fyrir sólu ... átti það að vera.

Heiðar Sigurðarson, 16.11.2010 kl. 01:00

17 identicon

Já.....og vegna laekningamáttsins....a.m.k. thegar karlmenn eiga í hlut (Samkvaemt Heidari hér ad ofan) aetti Jónína ad kallast Jónína "Nótt".

Maarud & Pepsi Max (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 01:30

18 Smámynd: Heiðar Sigurðarson

Væri Jónína Sól ekki betra? Eða Jónína Birta? Því öfugt við Sylvíu Nótt þá færir Jónína yl og birtu í hvers manns líf. Og limi auðvitað. Spyrjið bara Gunnar.

Heiðar Sigurðarson, 16.11.2010 kl. 01:58

19 Smámynd: Björn Birgisson

Þakka öllum innlitin!

Björn Birgisson, 16.11.2010 kl. 19:44

20 Smámynd: Björn Birgisson

Hvað sagði ég ekki! Bók Jónínu þegar komin í 3. sætið!

Björn Birgisson, 17.11.2010 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband