Snjöll flétta?

"Maðurinn er grunaður um aðild að umfangsmiklu fjársvikamáli sem er til rannsóknar hjá lögreglu en talið er að sviknar hafi verið 270 milljónir króna út úr virðisaukaskattskerfinu."

Ef marka má fréttir af þessu mikla fjársvikamáli, þá er það með beina tengingu í eiturlyfjaheiminn. Gríðarlega fjármuni þarf til innkaupa á óþverranum og peningar liggja ekki á lausu út um allar koppagrundir.

Hvað er þá til ráða?

Setjast niður, hugsa og pæla. Koma síðan með ótrúlega snjalla fléttu og hugmynd. Eða hvað?

Láta Ríkissjóð Íslands fjármagna viðskiptin!

Sem gekk ágætlega, þar til græðgin varð hinum grunuðu að falli.


mbl.is Framseldur frá Venesúela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband