18.11.2010 | 00:24
Alvöru fólk stendur og fellur með sinni sannfæringu
"Ögmundur Jónasson, ráðherra, segir nauðsynlegt að fá botn í það hvert stefnir í viðræðum við Evrópusambandið (ESB)."
Ögmundur, hvernig væri að þú stæðir við orðin þín? Af hverju hverfur þú og þinn flokkur ekki úr þessari ríkisstjórn, ef þetta ESB mál er að kæfa ykkur?
Sérhvert orð sem frá ykkur kemur um þetta mál, gerir ykkur VG liða aumkunarverðari og hlægilegri.
Alvöru fólk stendur og fellur með sinni sannfæringu.
Getur ekki VG fólk gert það líka?
Stefnan þarf að vera ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála. Alveg óþolandi að VG skuli þvælast með þetta mál til baka. Þó má ekki gleyma að þetta er aðeins hluti af þingliði VG, menn eins og Árni Þór og Steingrímur og Svandís Svavarsdóttir hafa haldið sig við stefnuna, sumsé að klára samninginn og færa hann undir þjóðaratkvæði.
Jón Gunnar Bjarkan, 18.11.2010 kl. 02:03
Verður hann færður undir þjóðaratkvæði? (Viltu leggja höfuðið undir) Jón?
Eyjólfur G Svavarsson, 18.11.2010 kl. 20:03
Já ég skal leggja höfuðuð undir.
Jón Gunnar Bjarkan, 19.11.2010 kl. 02:27
Fæ ég þá putta í staðinn frá þér undir?
Jón Gunnar Bjarkan, 19.11.2010 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.