Sigurvegarar helgarinnar

Fundahöld VG liða um helgina hafa vakið athygli. Steingrímur hefur styrkt stöðu sína verulega og verður að teljast sigurvegari helgarinnar.

Svo er annar sigurvegari, sem þó tók engan þátt í fundinum.

Það er Samfylkingin.

Hvernig þeim flokki hefur tekist að þoka ESB draumum sínum áfram er í raun algjört undrunarefni.

Ljóst er að viðræðurnar við ESB njóta vaxandi stuðnings meðal fólks í öllum flokkum og þær verða ekki stöðvaðar úr þessu.

Sem er ágætt.

Þjóðin segir svo sitt að lokum.

Kannski á norska vísu, kannski ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Björn: Við skulum varast að eigna Samfylkingunni einni drauminn um ESB. ESB sinnar finnast í öllum flokkum held ég.

hilmar jónsson, 20.11.2010 kl. 16:50

2 identicon

Það er ljóst að Steingrímur er besti og öflugasti stjórnmálamaður samtímans. Verst hvað helvítis Icesave málið hefur skaðað hann. Eina sem getur bjargað því, er að fram komi verulega góður samningur þannig að málið missi sitt vægi.

Doddi (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband