25.11.2010 | 11:39
NATO rakettur
"Það er gert ráð fyrir að eldflaugakerfið verði byggt upp á 10 árum og að kostnaðurinn verði greiddur upp á 20 árum."
Fáum við ekki nokkrar svona rakettur í hvern landsfjórðung? Er ekki heilmikil vinna við uppbygginguna og svo við að þjónusta þessi bráðnauðsynlegu öryggistæki í okkar óvarða landi?
Talandi um NATO. Man eða skilur fólk almennt til hvers við erum í NATO?
Óbreytt afstaða til NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 602567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, við erum í NATO til að helvítis Rússarnir ráðist ekki á okkur.
Grefill, 25.11.2010 kl. 15:27
Alveg rétt, þeir voru víst alltaf á leiðinni!
Björn Birgisson, 25.11.2010 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.