28.11.2010 | 12:56
Sorglegt eða fyndið?
Fór stutta yfirreið yfir netmiðlana í morgun. Heldur rólegt yfir þeim. Þetta var á dv.is.
"Eins og DV hefur greint frá lenti áhrifakona í íslenskum stjórnmálum í því að koma að eiginmanni sínum í hjónarúminu með vændiskonunni Catalinu Mikue Ncogo síðla árs 2008. Heimildir DV herma að eiginmaður stjórnmálakonunnar hafi ekki verið einn þeirra sem ríkissaksóknari ákvað að ákæra. Orð Catalinu í bókinni renna enn frekari stoðum undir þetta: Ég held að eiginmaður hennar hafi lent í lögreglunni og sé einn af þessum sautján, sem voru rannsakaðir vegna gruns um vændiskaup," segir Catalina í bókinni. Mál hans var hins vegar sent ákæruvaldinu til rannsóknar en maðurinn var ekki ákærður vegna skorts á sönnunargögnum."
Ég get ómögulega gert upp við mig hvort þessi uppákoma á að teljast sorgleg eða bara fyndin.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dv sem sýndi snarpa takta í nokkurn tíma í kjölfar hruns, virðist vera að sökkva sér í sama farið og fyrr, því miður..
Slúðrið hlýtur að selja betur..
hilmar jónsson, 28.11.2010 kl. 13:24
Mér finnst það sorglegt að einn af okkar fáu fjölmiðlum skuli vekja athygli á þessari bók, rétt eins og rannsóknarblaðamenn blaðsins hefðu ekki getað fundið sér verðugra viðfangsefni.
Agla (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 13:58
Mér kemur það nákvæmlega ekkert við hvar menn pota sínu tippi ef hún er viljug til viðtöku. og ég á hana ekki.
Hrólfur Þ Hraundal, 28.11.2010 kl. 14:10
Eru sumir hreinlega ekki töluvert jafnari en aðrir, eða misjafnari, eftir því hvernig á það er litið?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2010 kl. 14:46
Nei, vandamálið liggur í því, eins og Sæmundur segir, að þegar maður sér píku þá langar mann að prófa að stinga tittlingnum inn í hana.
Hörður Sigurðsson Diego, 28.11.2010 kl. 16:18
Ha?
Björn Birgisson, 28.11.2010 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.