28.11.2010 | 23:44
Lok, lok og læs, af og frá!
"Liz Cheney, dóttir Dicks Cheneys, fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, ítrekaði í sjónvarpsfréttum í Bandaríkjunum í kvöld, að hún teldi að stjórnvöld á Íslandi eigi að loka vefsíðunni WikiLeaks."
Nei, Liz Cheney, það gerum við ekki.
Hér er allt gegnsætt og uppi á borðum!
Er ekki það sama uppi á teningi ykkar Bandaríkjamanna?
Hvað er fraukan að tefja sig við svona aukaatriði?
Á ekki að fara að slátra þúsundun Norður Kóreubúa innan skamms?
First things first, my lady!
Ítrekar að Ísland eigi að loka WikiLeaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 602569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey? Hvað varð um slúðurstefnuna?
Grefill (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 23:50
Hún lifir!
Björn Birgisson, 28.11.2010 kl. 23:53
Já þetta getur orðið fróðlegt fyrir suma stjórnmálamenn hér ..
hilmar jónsson, 28.11.2010 kl. 23:58
Hér er alltaf fróðlegt að vera ..........
Björn Birgisson, 29.11.2010 kl. 00:03
Kaninn lekur þessu með vilja og er að reyna að skapa innanlandsóróa í lönunum sem fjallað er um.
Hann er samur við sig bessaður. Svona er ekki lekið nema einhver tilgangaur sé með því.
Sjáum hvað setur. Held að Víkilekar hafi ekki þurft að hafa mikið fyri að fá þessi gögn.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 00:31
Það hafa flætt klausurnar frá Wikileaks í allt kvöld m.a i politiken.dk og fleiri erlend blöð á meðan ekkert hreyfist hjá pressunni hér heima ? ? ?
hilmar jónsson, 29.11.2010 kl. 00:46
Hvað í ósköpunum er merkilegt eða fréttnæmt við það að konu sem unnið hefur sér það til frægðar að vera dóttir Dicks, skuli ekki lítast á Wikileaks?
? (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 02:29
Ekkert.
Björn Birgisson, 29.11.2010 kl. 02:32
Þó svo að USA nukaði ísland, þá myndi Wikileaks samt hanga uppi... Daman er biluð
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.