Tímamótafundur eða meira froðusnakk?

"Á næstu vikum mun Samfylkingin efna til funda um allt land þar sem tillögur og niðurstöður umbótanefndarinnar verða teknar til umfjöllunar."

Þær fréttir sem birtast um þennan fund Samfylkingarinnar hljóma ágætlega, eins og fréttir af svona fundum gera oft, hjá öllum flokkunum.

Hrunið situr pikkfast í vitund þjóðarinnar og ef í ljós kemur að gömlu flokkarnir tala bara fallega um endurbætur á starfinu, en gera svo fátt í raun, þá eru þeir búnir að vera og ný öflug öfl spretta upp.

Samfylkingin er drullusek um ótal margt í aðdraganda hrunsins og viðurkenning á því er aðeins af hinu góða fyrir flokkinn, rétt eins og hina hrunflokkana.

Vel má vera að þessi fundur marki viss tímamót í pólitíkinni. Það væri betur.

En sjálfgefið er það ekki.


mbl.is Afhjúpar veikleika flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki hægt að þvo skít af skít.

doctore (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband