Hver er eðlileg leiga fyrir fullbúnar skurðstofur?

"Skurðstofurnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja voru auglýstar til leigu í dagblöðunum um helgina.  Rekstri á skurðstofunum var hætt fyrir um ári vegna niðurskurðar á framlögum til stofnunarinnar."

Hér er merkilegur viðsnúningur í afstöðu ríkisvaldsins á ferðinni. Afturhald VG horfið úr Heilbrigðisráðuneytinu. Víðsýnni maður sestur þar í stjórastólinn. Það er augljóst.

Auðvitað er það nokkuð undarlegt að ríkið byggi upp alla þessa fínu aðstöðu í Keflavík og treysti sér svo ekki til að reka hana. Einhvers staðar er illilega vitlaust gefið á þeirri vegferð.

Annað er að það er glórulaust að nýta ekki þessa aðstöðu ef einhverjir aðilar treysta sér til þess gegn eðlilegri leigu.

Þá er bara spurningin: Hver er eðlileg leiga fyrir fullbúnar skurðstofur?

 


mbl.is Leigja út skurðstofurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli leigan midist ekki vid tad hvar i flokki menn standa.

Tad virdist allavega hafa verid tannig undanfarna aratugi, ekki hefum mikid breyst synist mer.

Larus (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 10:30

2 Smámynd: Björn Birgisson

Larus, ekki er trú þín á stjórnmálamönnunum mikil!

Björn Birgisson, 13.12.2010 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband