17.12.2010 | 18:29
Samtök fullveldissinna slá öllum flokkunum viđ!
"Tap á rekstri Vinstrihreyfingarinnar-grćnu frambođi nam 38,6 milljónum króna á árinu 2009, samkvćmt ársreikningi, sem flokkurinn hefur skilađ til Ríkisendurskođunar."
Vinstri grćnir kunna greinilega ekkert í rekstrarfrćđum, allt í bullandi tapi hjá ţeim og ekki bara í fjármálunum um ţessar mundir! Ađrir flokkar líka í vandrćđum eftir ađ reglunum um mútufjármunina var breytt!
Ţađ er eitthvađ annađ uppi á teningnum hjá Samtökum fullveldissinna. Sjáiđ ţennan úrdrátt úr ţeirra samstćđureikningi fyrir síđasta ár. Athugiđ ađ ţetta eru krónur og ţúsundkallar, engar milljónir!
Rekstrarreikningur Samtaka fullveldissinna
Tekjur:
Ríkisframlög .................................................................................................. 0
Framlög sveitarfélaga ................................................................................. 0
Framlög lögađila .......................................................................................... 0
Framlög einstaklinga ţ.m.t. félagsgjöld ........................................ 34.000
Framlög alls 34.000Ađrar rekstrartekjur ..................................................................................... 0
Rekstrartekjur alls 0
Tekjur samtals 34.000
Gjöld:
Rekstur flokksins ............................................................................... 28.803
Gjöld vegna reksturs fasteigna o.fl ........................................................ 0
Rekstrargjöld alls 28.803
Hagnađur (tap) án fjármagnsliđa ....................5.197
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) .................. 95
Hagnađur (tap) ársins 5.292
Efnahagsreikningur 31. desember 2009
Eignir:
Fastafjármunir ............................................................................................ 0
Veltufjármunir ...................................................................................... 5.292
Eignir alls 5.292
Skuldir og eigiđ fé:
Eigiđ fé í árslok ..................................................................................... 5.292
Skuldir samtals .............................................................................................0
Skuldir og eigiđ fé alls 5.292
Svona á bókhald ađ vera. Ţetta er algjörlega til fyrirmyndar!
Um bloggiđ
Björn Birgisson
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk. Viđ erum líka ţau einu sem fóru eftir lögunum og skiluđum inn ársreikningi fyrir 1. október. Aulaskapur hinna flokkanna sparar skattborgurum svo 300 milljónir ţar sem ţau geta engan ríkisstuđning fengiđ á nćsta ári.
Axel Ţór Kolbeinsson, 17.12.2010 kl. 18:53
Hagnađur ársins kr. 5.292.- Tap kr. 5.292.- =Hagnađur kr. 0.- . Tap kr 0.-. Skuldir og eigiđ fé líka 0.-
Ţetta er ađ reyna ađ vera líka međ stóran ređur eins og PWC.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 17.12.2010 kl. 20:40
Tap?
Björn Birgisson, 17.12.2010 kl. 21:28
Já (tap)
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 17.12.2010 kl. 21:34
Eigiđ fé í árslok heilar 5292 krónur, en engar skuldir!
Björn Birgisson, 17.12.2010 kl. 21:38
Hvađ á ađ ţýđa ađ hafa: tap og fjármagnsgjöld í sviga ţegar engin slík eru? Hvađ eru skuldir og eigiđ fé ţegar skuldir eru engar? Hvađ á ađ ţýđa ađ hafa liđ fyrir fjármagsliđi ţegar ţei eru 0.-? Af hverju er kindur ekki 0.- líka? Eđa eruđ ţiđ ađ svindla í sambandi viđ kindurnar? Eđa selir 0.-
Ţetta er bara ađ flćkja reikningin ađ hćtti PWC.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 17.12.2010 kl. 21:42
Kristján minn Sigurđur, ţú ert ađeins ađ misskilja fćrsluna mína. Ég er ekki félagi í ţessum samtökum, hef aldrei veriđ og mun aldrei verđa. Mér fannst ţetta bókhald bara stórfyndiđ! Kannski ekki síst fjármunatekjurnar upp á heilar 95 krónur! Einnig félagsgjöldin upp á heila 34 ţúsund kalla. Hvađ eru ţá margir í félaginu, sem kallar sig stjórnmálasamtök? Ţetta er minni velta en í nokkrum saumaklúbbi á Íslandi!
Björn Birgisson, 17.12.2010 kl. 21:53
Elsku Björn taktu hćfinlega mark á mér.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 17.12.2010 kl. 21:59
Kristján minn, ég tek mark á öllu fólki, en veit ekki hvort ţađ er veikleiki eđa styrkleiki. Varstu ađ misskilja mig? Hélstu ađ ţetta bókhald hafi heillađ mig?
Björn Birgisson, 17.12.2010 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.