18.12.2010 | 14:43
Undantekningin sannar regluna
"Um eitt þessara frumvarpa voru allir þingmenn sammála, um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og greiddu allir viðstaddir þingmenn, 51 að tölu, atkvæði með frumvarpinu."
Samstaða á Alþingi? Er nokkuð kominn 1. apríl hjá blaðamönnum Morgunblaðsins? Var kannski jólaglöggið í dag?
Þetta hlýtur að vera uppspuni.
Nei, annars, það var gaman að lesa þessa frétt, því hún er undantekningin sem sannar regluna um samstöðuleysið á Alþingi.
Samstaða um eitt skattamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þetta er nú svo augljóslega rétt.
Ég held ekki að það sé verið að skattyrðast að yfirlögðu ráði á þingi, heldur að öll sjónarmið komist til skila.
Og þá vonandi til þess að þau verði öll skoðuð og svo tekin ákvörðun.
Betur sjá augu en auga.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.