Dugnaðar hrútur

"Hrúturinn Grábotni setti í síðustu viku óvenjulegt met þegar hann gaf samtals 280 sæðisskammta á einum morgni."

Hvað er mikið magn í einum slíkum skammti?

Á síðu Búnaðarsambands Suðurlands segir að þetta séu 56 strá, en algengur daglegur skammtur Grábotna sé um 40 strá.

Maður þarf víst að fara í landbúnaðar háskólann á Hvanneyri til að skilja þetta!


mbl.is Grábotni í góðu formi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ég er með stráið en skammtarnir eru fáir og rýrir.

corvus corax, 19.12.2010 kl. 13:11

2 Smámynd: Björn Birgisson

Svona, svona!

Björn Birgisson, 19.12.2010 kl. 13:13

3 identicon

Einn skammtur er í hverja rollu. Í hverju strái eru 5 skammtar. Úr hverjum skammti verða síðan að meðaltali tæp tvö lömb.

Jóhann Atli Hafliðason (IP-tala skráð) 19.12.2010 kl. 20:32

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

semsagt u.þ.b. 500 lömb - svona á einum morgni.

Maður finnur til vanmáttar -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.12.2010 kl. 21:28

5 Smámynd: Björn Birgisson

Ólafur Ingi, hertu upp hugann og hafðu samband við Búnaðarsamband Suðurlands! Þeir kunna á þessu tökin!

Björn Birgisson, 19.12.2010 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband