24.12.2010 | 16:26
Hógværð og umburðarlyndi um jólin
Hinir hógværu eiga að erfa jörðina en ekki réttinn til að hagnýta sér auðlindir hennar í eigin þágu.
Á jólum ber okkur að sýna hógværð, umburðarlyndi og yfirleitt allar okkar bestu hliðar. Ég ætla að reyna það, en lofa engu um árangurinn!
Ég óska lesendum hér á blogginu, já og bara landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Kærar þakkir fyrir öll samskiptin það sem af er þessu ári.
Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis kæri Björn og hafðu það sem allra best.
Skondinn Spéfugl (IP-tala skráð) 24.12.2010 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.