Þeim leiddist aldrei í kirkjunni

Séra Baldur Vilhelmsson í Vatnsfirði í Djúpi er kunnur fyrir sínar gagnorðu og meitluðu messur. Messur og jarðarfarir hjá gamla prófastinum voru alltaf mjög stuttar og mun kirkjugestum aldrei hafa leiðst undir þeim. Til þess gafst einfaldlega ekki tími!

Eitt sinn þegar klerkur var að messa í Ögri við Ísafjarðardjúp lauk predikun hans fyrirvaralaust með þessum orðum:

Haldið svo vöku ykkar, því djöfullinn fer aldrei í frí.

Amen.

*****************

Kannski þörf áminning á jólum þegar flestir eiga frí?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband