28.12.2010 | 18:41
Ömurlegasta myndbirting ársins 2010?
Ekki mundi ég vilja vera þjóðþekktur maður í þessu ástandi og rata svona rækilega í beina skotlínu linsu ljósmyndarans knáa.
Fyrir viðkomandi hljóta þessar myndbirtingar að hafa verið óskemmtilegar, en því frægara sem fólk er, þeim mun hærra verður fallið. Enginn fær að vera í friði!
Frægðin og framapotið sjá til þess!
Mér fannst myndefnið reyndar komast ótrúlega vel frá þessum leiðindum.
Er þetta ekki mest niðrandi myndbirting ársins?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe..hmmm.
hilmar jónsson, 28.12.2010 kl. 18:43
Enginn er verri þó hann vökni svolítið.
Svavar Bjarnason, 28.12.2010 kl. 19:23
Ekki á meðan vætan er bara "svolítil"!
Björn Birgisson, 28.12.2010 kl. 19:36
Hver er maðurinn þjóðþekkti ?
Árni Þór Björnsson, 28.12.2010 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.