31.12.2010 | 13:00
Rætin og lágkúruleg skrif
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segist hafa íhugað að neita að skila grein í Morgunblaðið, en formenn stjórnmálaflokkanna gera upp árið með skrifum í blaðið í dag.
Hún segir rætin og lágkúruleg skrif ritstjóra blaðsins í sinn garð ekki eiga sér hliðstæðu í síðari tíma blaðasögu hérlendis.
Ég býst við að þetta sé hárrétt mat hjá Jóhönnu.
Hin pólitísku skrif Morgunblaðsins eru komin á það stig að orðið sorpblaðamennska kemur æ oftar upp í hugum þeirra sem lesa.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldur þú að þú sért indversk prinsessa?
Óli minn, 31.12.2010 kl. 13:53
Nei, Ólafur Þórólfsson, ég held að sé samskonar fugl og sá sem þú auðkennir athugasemdina þína og sjálfan þig með!
Björn Birgisson, 31.12.2010 kl. 14:00
Ég skil þessa afstöðu Jóhönnu afskaplega vel.
hilmar jónsson, 31.12.2010 kl. 14:06
Gott hjá henni að vekja athygli á þessu eins og hún gerði.
Björn Birgisson, 31.12.2010 kl. 14:08
Sæll Björn og gleðilegt byltingarár. Vil benda þér á blogg mitt um sama efni: http://hilhaf.blog.is/blog/hilhaf/entry/1129610/
Ef Jóhanna væri alvöru 'þjóðhöfðingi' hefði hún að sjálfsögðu ekki átt að taka það í mál að rita áramótagrein í Móafréttir. En - hún er bara samspillingarpunt sem er löngu runnið út á tíma.
Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 31.12.2010 kl. 14:27
Hilmar þór, þú ert ekkert að skafa af hlutunum í færslunni þinni! Gleðilegt ár!
Björn Birgisson, 31.12.2010 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.