Nú skal gangast við öllum óskilgetnum börnum

Áramót og áramótaheitin. Maður nokkur í Reykjavík, sem ég kannast aðeins við, hefur sett sér háleit markmið fyrir nýja árið og kynnti þau í tölvupósti til allra á vinnustaðnum.

Viðbrögðin voru nokkuð blendin, en þó aðallega góð.

Þetta ætlar sá góði maður að gera á árinu 2011:

1. Safna miklu hári.

2. Léttast um 25 kg.

3. Gangast við öllum óskilgetnum börnum.

4. Segja ykkur frá öllum ástarsamböndunum sem ég hef átt við samstarfsmenn og konur.

5. Hætta að stríða.

6. Halda partý mánaðarlega. Matur og vín.

7. Þrífa bíla fyrir vinnufélagana.

8. Ganga í Sjálfstæðisflokkinn.

9. Stofna súlustað.

10. Muna að læsa tölvunni þegar ég fer snemma heim.

Ég ætla að stelast til að gera liði 1 og 8 að mínum áramótaheitum líka!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þú ert að fara allt of bratt í þetta Björn. Byrjaðu bara með hárið og sjáðu svo til.

Gleðilegt komandi ár kæri bloggvinur.

hilmar jónsson, 31.12.2010 kl. 14:57

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Ókey, las ekki nógu vel. Hélt þetta væru áramótaheitin þín. En þarna er vissulega mörg hugmyndin til eftirbreytni...

hilmar jónsson, 31.12.2010 kl. 15:01

3 Smámynd: Björn Birgisson

Gleðilegt ár, Hilmar minn!

Björn Birgisson, 31.12.2010 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband