Skaupinu 2011 reddað!

Þá er skaupið búið þetta árið. Á næsta ári ráðlegg ég RÚV að fá leigða upptöku af sýningunni Laddi sextugur og sýna hana klukkan hálf ellefu á lokadegi ársins.

Sú sýning var sprenghlægileg. Skaupið var það ekki.

Var bara eiginlega hundleiðinleg framlenging á þeim fréttum sem dunið hafa yfir landsmenn á árinu.

Eru ekki allir með þann andskota upp í kok og vilja helst sjá eitthvað annað?

Laddi hefur aldrei klikkað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Endaði vel með Silvíu Nótt. Kreppuskaup. Borgarstjórinn er hættur að vera fyndinn. Væri ekki betra að hafa hann með?

Sigurður Antonsson, 31.12.2010 kl. 23:42

2 Smámynd: Björn Birgisson

Sammála með Silvíu Nótt. Gleðilegt ár!

Björn Birgisson, 31.12.2010 kl. 23:43

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Komon Björn. Skaupið var frábært.

hilmar jónsson, 1.1.2011 kl. 01:28

4 Smámynd: Björn Birgisson

Hilmar, gott að þér líkaði skaupið! Þú, af öllum mönnum, ættir að vera farinn að þekkja minn afleita smekk! Auðvitað var skaupið frábært! Ég bara fattaði það ekki! Sá það ekki! Var þó að horfa!

Björn Birgisson, 1.1.2011 kl. 01:33

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Gleðilegt ár Björn minn, mér fannst skaupið frábært!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.1.2011 kl. 01:51

6 Smámynd: Björn Birgisson

Gott að heyra, Axel minn Jóhann!

Björn Birgisson, 1.1.2011 kl. 02:04

7 Smámynd: Billi bilaði

Ég sagði einmitt við gesti mína í kvöld að þú (meðal annarra) myndir blogga um þetta strax á þennan veg.

Hvernig vissi ég.

Billi bilaði, 1.1.2011 kl. 02:27

8 Smámynd: Björn Birgisson

Billi minn, líklega af því að þú ert svolítið bilaður? Eða kannski forspár maður? Hvað veit ég um það? En umfram allt: Gleðilegt ár til þín og allra þinna gesta!

Björn Birgisson, 1.1.2011 kl. 02:34

9 identicon

Skaupið var frábært, sérstaklega byrjunin á því sem benti á að það hefði nákvæmlega ekkert gerst og því stæði til að endursýna bara síðasta skaup.  Þetta er bara alveg laukrétt.  Það hefur ofbóðslega lítið gerst

 Kveðja, Gunni.

Gunnar Björn Björnsson (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 19:18

10 Smámynd: Björn Birgisson

Takk fyrir þetta Gunni minn!

Björn Birgisson, 1.1.2011 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband