ICEsave breyttist í ÓRGsave á Bessastöðum

"Hins vegar hafi árið verið mun betra en flestir bjuggust við í ljósi efnahagserfiðleika og náttúruhamfara, sem Íslendingar glímdu við." sagði Ólafur Ragnar Grímsson.

Líklega er þetta alveg rétt mat hjá forsetanum. Staðan er um margt betri í lok árs 2010 en við upphaf þess. Eitthvað er ríkisstjórnin að gera rétt.

Sama má segja um fylgið við forsetann. Við upphaf ársins var það orðið harla lítið. Svo kom Icesave inn á hans borð og allir þekkja framhaldið. Nú er forsetinn bara nokkuð brattur og nýtur sín ágætlega í hinu nýja ástarsambandi við Sjálfstæðisflokkinn!

ICEsave breyttist í ÓRGsave á Bessastöðum.

Nú er stóra spurningin þessi:

Mun nýjasti Icesave samningurinn enn auka vinsældir forsetans eða þurrka þær út?


mbl.is Árið betra en búast mátti við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband