Ekki fiska allir þótt þeir rói

"Ólína Þorvarðarsdóttir, alþingismaður, hefur óskað eftir fundi í umhverfisnefnd Alþingis við fyrsta tækifæri til að fjalla um díoxíðmengun frá Sorpbrennslustöðinni Funa í Engidal í Skutulsfirði."

Jæja. Ætlar nú Ólína að fara að kvarta yfir aðgerðaleysi bæjarfulltrúanna á Ísafirði í þessum mengunarmálum, sem stundum áður hafa ratað í fréttirnar og eru engin nýlunda.

Mengun er slæm, en mér finnst þessi fundarósk Ólínu lykta af einhverju sem er verra en mengunin.

Vonandi er góð sátt á heimilinu!

Fundur í Umhverfisnefnd Alþingis skal það vera.

Ég spyr nú bara:

Hvað kemur þetta mál Umhverfisnefnd Alþingis við. Er ekki lagaramminn skýr?

Ég hefði heldur leitað til Umhverfisráðuneytisins nú eða bara til lögreglunnar!

 


mbl.is Vill fund vegna sorpbrennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband