3.1.2011 | 16:12
Ekki fiska allir þótt þeir rói
"Ólína Þorvarðarsdóttir, alþingismaður, hefur óskað eftir fundi í umhverfisnefnd Alþingis við fyrsta tækifæri til að fjalla um díoxíðmengun frá Sorpbrennslustöðinni Funa í Engidal í Skutulsfirði."
Jæja. Ætlar nú Ólína að fara að kvarta yfir aðgerðaleysi bæjarfulltrúanna á Ísafirði í þessum mengunarmálum, sem stundum áður hafa ratað í fréttirnar og eru engin nýlunda.
Mengun er slæm, en mér finnst þessi fundarósk Ólínu lykta af einhverju sem er verra en mengunin.
Vonandi er góð sátt á heimilinu!
Fundur í Umhverfisnefnd Alþingis skal það vera.
Ég spyr nú bara:
Hvað kemur þetta mál Umhverfisnefnd Alþingis við. Er ekki lagaramminn skýr?
Ég hefði heldur leitað til Umhverfisráðuneytisins nú eða bara til lögreglunnar!
Vill fund vegna sorpbrennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.