4.1.2011 | 11:55
Fyrirfram fréttir af fundi
"Gengið er út frá því sem gefnu að þingflokksfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á morgun verði mikill átakafundur." skrifar Agnes Bragadóttir.
Svo má líka alveg halda því fram að fundurinn verði friðsæll og þar verði allt á rólegum og yfirveguðum nótum.
Það er nefnilega þannig að það er erfitt að flytja fréttir af fundum fyrr en þeim er lokið.
Mikill átakafundur hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fundurinn mun samvkæmt enn nýrri fréttum fara mjög friðsamlega fram:
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/vel-aeft-leikrit-i-undirbuningi
Skeggi Skaftason, 4.1.2011 kl. 12:44
Mikið vildi ég að fjölmiðlar eyddu meiri orku í að rannsaka og flytja fréttir af því sem hefur gerst í stað þess að fabúlera um hvað muni kannski líklega mögulega hugsanlega gerast.
Andrés Björgvin Böðvarsson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.