5.1.2011 | 16:18
Næsti skammtur
"Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt myndir af tveimur mönnum, sem reyndu að ræna útibú Arion banka í Hraunbæ í Reykjavík í morgun."
Skelfing er þetta eitthvað nöturlegt.
Til að fullkomna og undirstrika sína mannlegu eymd, leggja einstaklingar til atlögu við banka og lögregluyfirvöld í illa skipulagðri árás, sem aldrei gat annað en misheppnast.
Líklega er þessum einstaklingum orðið sama um allt.
Nema næsta skammt.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ránstilraun er líklegast einstakur atburður í veraldarsögunni. Þetta er pottþétt í fyrsta sinn sem bankarán hefur verið reynt með stein að vopni! Var þetta Steinríkur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2011 kl. 22:17
Hörmungarviðburður, Axel Jóhann, Steinríkur eða Staurblankur. Alla vega bara vansæll krakki,
Björn Birgisson, 5.1.2011 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.