5.1.2011 | 21:42
Nú anda sumir léttar en fyrir hádegi í dag
"Aðspurður hvort deilurnar innan þingflokksins væru til lykta leiddar sagði Atli að umræðum væri ekki enn lokið."
Vitaskuld ekki.
Umræðum á aldrei að ljúka.
Fundurinn varð ekki að neinni flugeldasýningu, eins og svo margir spáðu.
Nú geta Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn andað léttar. Þeir þurfa ekkert að fara að undirbúa kosningar.
Þeir þurfa ekkert að koma að stjórn landsins á næstunni.
Friðsemd fundarins í dag voru bestu fréttir sem þeir flokkar hafa fengið á nýja árinu.
Umræðum VG ekki lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hádegismósa og Efstaleitisgróa hálfspældar yfir því að allir komu óskaddaðir af fundi.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 22:33
Góður og vel lesinn maður hann Jón Óskarsson! Það hef ég eftir áreiðanlegum heimildum!
Björn Birgisson, 5.1.2011 kl. 22:35
Já þetta er sárt..fyrir suma, það er ljóst..
En annað. Helvíti er hann Össur eitthvað ógnvekjandi á myndinni í mbl.is í kvöld. Það fór eiginlega um mig.
hilmar jónsson, 5.1.2011 kl. 23:06
Það var nú nokkuð ljóst á þeim Steingrími Joð og Ásmundi Einari að það var ekki búið að skrúfa gaseldavélina nema upp á einn, enda fyrsti fundur af mörgum.... það gæti farið að hitna undir katlinum meir og meir eftir því sem fundunum fjölgar, en vonandi ná menn sáttum í sínum deilumálum innan VG...
Ómar Bjarki Smárason, 5.1.2011 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.