Hvar er svikalognið mest?

"Áfram heldur svikalognið í þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, eftir mikinn átakafund sem stóð með hléi frá hádegi í fyrradag og fram á kvöld." segir Morgunblaðið.

Það er augljóst að sá aðili sem skrifar þessa "fréttaskýringu" er miklu betur að sér um málefni VG en VG liðar sjálfir. Til þess þarf auðvitað aðdáanlega hæfileika.

Ef VG liðar eru í einhverjum vafa um hvernig þeir hugsa, tala, hvað þeir hafa gert, eða hvað þeir ætla sér, er þeim hollast að snúa sér til Morgunblaðsins. Þar eru allar upplýsingar til reiðu og ekkert er legið á þeim, eins og linnulaus skrif um málefni VG að undanförnu sanna.

BB Fréttir hafa það eftir Gróu í Efstaleiti að næsta "fréttaskýring" Morgunblaðsins af vettvangi stjórnmálanna muni hefjast á þessum orðum:

Áfram heldur svikalognið í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór og Þorgerður Katrín sitja sem fastast í sínum þingstólum. Framtíð Illuga Gunnarssonar, vonarstjörnu flokksins, er í uppnámi. Arðgreiðslur eins þingmannsins ....................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband