Land fórnanna

"Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, um að máli hans verði vísað frá dómi."

Málið fer því fyrir dóm og miðað við fréttir af þessu máli er sekt líklegri en sýkna, en málið mun reyna á dómskerfið, því Baldur Guðlaugsson er enginn Mr. Nobody hér í okkar landi.

Undarlegt! Mér datt Geir Haarde í hug við lestur þessarar fréttar og hvernig honum var fórnað á altari Samfylkingarinnar á svívirðilegan hátt.

Nú þarf Baldur að berjast eins og ljón fyrir mannorði sínu, rétt eins og Geir Haarde.

Hvað skyldu margir, honum langt um sekari í fjármálasukkinu, ganga lausir og sæta ekki einu sinni rannsókn?

Ísland varð fórnarlamb siðblindingja, en er nú að breytast í land fórnanna.

Ekki skánar ástandið við það.

 


mbl.is Frávísunarkröfu Baldurs hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Hver meðaljón sem hefði gerst sekur um sömu innherjasvik og Baldur fengi a.m.k. 2 ára dóm auk þess sem honum yrði að sjálfsögðu gert að skila "ágóðanum" og greiða sekt. Baldur er því enginn fórn, fjarri því.

Hörður Sigurðsson Diego, 7.1.2011 kl. 18:24

2 Smámynd: Björn Birgisson

Dómarinn ákveður það.

Björn Birgisson, 7.1.2011 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband