10.1.2011 | 09:17
Handboltafólkið læst úti
Nú styttist í HM í handbolta. Þjóðin vill sjá þá keppni, sjá okkar menn kljást við bestu lið heimsins, þótt fáir nenni að horfa á handbolta hér heima.
RÚV hefur tapað sýningarréttinum yfir til Stöðvar 2.
RÚV er ekkert annað en hallærisleg risaeðla. Hlægilegt að RÚV sé ekki með neinar hliðarrásir eins og Stöð 2. Treður bara sínu sporti inn í dagskrána. Allt þarf að víkja, svo sem fréttirnar. Líka veðurfréttir.
Hvað sem segja má um Stöð 2 að öðru leyti, þá sinnir hún sportinu mjög vel.
Hvernig fer með þetta HM í handbolta, nú þegar flestir leikirnir verða sýndir í lokaðri dagskrá?
Ég setti í gær upp snögga könnun hér á síðunni. Henni lyktaði svona:
Ætlar þú að fylgjast með HM í handknattleik á Stöð 2?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.