Árásin á Alþingi

"Um tvö ár eru síðan níumenningarnir svonefndu mótmæltu á þingpöllum Alþingis en þeir voru í kjölfarið ákærðir fyrir árás á Alþingi."

Aðalmeðferð. Það þýðir væntanlega að Ragnar Aðalsteinsson lögmaður getur ekki tafið málið meira en hann hefur þegar gert. Eða hvað?

Aðalmeðferð. Þrír dómarar. Ekki vildi ég vera í þeirra sporum. Kannski er þetta þeim jafn auðvelt og að fá sér vatnsglas. Held þó ekki. Málið er óvenjulegt og viðkvæmt.

Aðalmeðferð. Hún hlýtur að enda með dómi þar sem kveðið er á um sekt eða sýknu þessa fólks. Mín spá er sú að dómurinn telji hér um saknæmt athæfi að ræða, en kveði upp tiltölulega mildan dóm. Það kemur væntanlega í ljós fljótlega.

Hvernig var nú þetta. Eru allir níu ákærðir með sama hætti eða einstaklingum innan hópsins birtar mismunandi ákærur?

 


mbl.is Þriggja daga aðalmeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ólæti eru eflaust réttlætanleg stundum, frá upphafi hef ég talið þessa ákæru vera stórfengleg mistök - ég er enn þeirrar skoðunnar

Jón Snæbjörnsson, 12.1.2011 kl. 10:45

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála Jóni Snæ..

hilmar jónsson, 12.1.2011 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband