Limur Páls

"Fullyrt er á vef Viðskiptablaðsins, að Hið íslenska reðursafn á Húsavík hafi fengið afhentan lim Páls Arasonar. Páll lést 5. janúar, 95 ára að aldri, en hann hafði fyrir löngu ánafnað safninu þennan líkamspart."

Allir þeir sem trúa þessari frétt eru beðnir að rétta upp hægri höndina.

Svona í tilefni dagsins og þessarar fréttar:

Mín að telja afrek öll

ekki er nokkur vegur.

Ég hef ístru, ég hef böll

ég er guðdómlegur.


mbl.is Reðursafnið fær nýjan grip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Bíddu ... af hverju ættum við vesælir lesendur ekki að trúa fréttinni?

Hörður Sigurðsson Diego, 12.1.2011 kl. 16:38

2 Smámynd: Björn Birgisson

Trúir þú henni?

Björn Birgisson, 12.1.2011 kl. 16:39

3 Smámynd: Björn Birgisson

"Fram kemur að Sigurður Hjartarson, safnstjóri Hins íslenska reðursafns, hafi í samtali við Viðskiptablaðið hvorki viljað staðfesta né neita því að limurinn væri kominn til safnsins."

Björn Birgisson, 12.1.2011 kl. 16:40

4 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Hmmm ... hvað ... af hverju er þetta gert svona dularfullt? Er eitthvað sem bannar þetta?

Hörður Sigurðsson Diego, 12.1.2011 kl. 16:43

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Páll Arason var skemmtilegur maður, og til í margt sprellið. Ekki meyr um það. Blessuð sé minning hans.

Eyjólfur G Svavarsson, 12.1.2011 kl. 16:58

6 Smámynd: Björn Birgisson

Já, blessuð sé hans minning og hans lims!

Björn Birgisson, 12.1.2011 kl. 17:08

7 identicon

Þetta er brabdari sem nær út fyrir gröf og dauða.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 12.1.2011 kl. 17:40

8 identicon

Þetta er brandari,,,

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 12.1.2011 kl. 17:41

9 identicon

Vantar þeim þá ekki bara tukthúslim núna?Á að vera nóg úrval af þeim núna.

josef asmundsson (IP-tala skráð) 12.1.2011 kl. 21:11

10 Smámynd: Björn Birgisson

Jósef, þú reddar því máli!

Björn Birgisson, 12.1.2011 kl. 21:45

11 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Voru þeir komnir með meðlimi?

Hörður Sigurðsson Diego, 12.1.2011 kl. 21:54

12 Smámynd: Björn Birgisson

Hörður, hvað er meðlimur? Er það limur hins kokkálaða manns?

Björn Birgisson, 12.1.2011 kl. 22:13

13 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Meðlimir eru þeir sem eru gildir limir í einhverjum félagsskap. En kannski það sé að seilast of langt að hafa t.d. sérbás fyrir Sjálfstæðislimi.

Hörður Sigurðsson Diego, 12.1.2011 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband