16.1.2011 | 15:10
Nytsami sakleysinginn
Allt sem ég hef komið nálægt hef ég gert í fullu samræmi við lög og reglur, það er mín skoðun" sagði Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans."
Ég gæti best trúað að Halldór trúi þessum orðum sjálfur.
Var hann ekki í hlutverki nytsama sakleysingjans, auðsveipur, trúgjarn og hlýðinn?
Og alltaf að fylgja reglunum, eða svo var honum sagt!
Hann var jú bankastjóri Landsbankans!
Halldór mættur til skýrslutöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.