23.2.2011 | 12:15
Krónan dauðadæmd?
"Tveir af hverjum þremur Íslendingum eru fylgjandi evrunni sem gjaldmiðli og hefur þeim fjölgað um 15% frá því í síðustu könnun."
Þetta er líklega merkilegasta niðurstaða þessarar könnunar og ef eitthvað er að marka þetta þá er þetta ígildi þess að þjóðin sé búin að dæma krónuna til dauða.
Hversu víðtæk skyldi þessi könnun hafa verið?
Jákvæðari gagnvart ESB og evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er handónýt... enda með hjartstopp í öndunarvél.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.2.2011 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.