Hin dökka hlið galsagangsins

"Kennari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði hefur verið formlega áminntur af skólanum vegna skrifa sinna á bloggsíðu um níumenningamálið svokallaða." segir vísir.is

Það vill svo til að ég las þessi skrif og allar athugasemdir sem bárust. Líka þær sem voru síðar fjarlægðar. Þær voru ekki allar frá kennaranum komnar. 

Það veit hvert einasta mannsbarn, sem les blogg umrædds kennara, að hann er glettinn og galsafenginn á stundum og að orðin, sem fjaðrafokinu hafa valdið, voru sett fram í galsa og sem slík merkingarlaus með öllu. Vissulega þó hin dökka hlið galsagangsins, en algjörlega merkingar og meiningarlaus.

Það má öllum vera ljóst sem þetta lásu.

Það væri kannski ekki úr vegi að sá sem setti fyrstu athugasemdina, sem fjarlægð var, inn á skrif kennarans og kallaði fram þessi viðbrögð, gæfi sig fram og staðfesti þessi orð mín, sem og aðrir sem til skrifa kennarans þekkja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er vissulega leitt, því Baldur hefur verið skemmtilegasti skrifarinn á moggablogginu.

Sendum Baldri okkar bestu kveðjur og vonir um gott golfsumar.

Doddi (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 16:35

2 Smámynd: Björn Birgisson

Já, Sveinn, þetta er leiðindamál. Svo verður maður hugsi yfir því hvernig til þess var stofnað.

Björn Birgisson, 1.3.2011 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband