11.3.2011 | 14:40
Bless Arion
"Ég er ekki að hvetja aðra til að fara að dæmi mínu - en svona er mér innanbrjósts" segir Ólína þorvarðardóttir og ætlar að segja bless við Arion bankann.
Ekki að hvetja aðra?
Hvatningin er svo illa falin á milli línanna að sérhvert barn getur fundið hana!
Auðvitað á ofurskatta drottningin að skipta við ríkisbankann Landsbanka.
Annað væri ekki við hæfi.
Ólína flytur bankaviðskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má þetta?
Þá myndi ég færa viðskipti mín í banka sem ekki fór á hausinn.
T.d. í Sparsjóð Suður-Þingeyinga.
En ég vildi helst vera hlutlaus;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 15:08
Má hvað?
Björn Birgisson, 11.3.2011 kl. 15:13
Það má ekki hvetja til þess að við færum viðskipti okkar annað:)
En ég myndi færa viðskipti mín norður.
Svona hlutlaust talað;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 15:17
gott hjá Ólínu..........
Eyþór Örn Óskarsson, 11.3.2011 kl. 15:30
Rétt! Gera einsog Davíð 2003.
Andrés Ingi (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 15:47
Nei allt getur skeð,nú er ég sammála Stefáni Júlíussyni. Sparisjóður Suður- Þingeyinga er traustasta peningahirsla þjóðarinnar. Númi er Þingeyingur og er sem blaðra uppfullur af lofti og stolti að vera Þingeyingur.
Númi (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 18:23
Það er nú nokkuð langt að fara með aurana til innleggs alla leið norður. Einu erindi mín í banka eru innleggin!
Björn Birgisson, 11.3.2011 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.