14.3.2011 | 11:16
Búið að semja um örlög Baldurs?
Halldór Kristjánsson, fyrrum bankastjóri Landsbankans, gaf skýrslu gegnum síma í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. Baldur er sakaður um innherjasvik.
Hver einasta frétt hingað til, af þessu máli Baldurs, bendir eindregið til sektar hans í málinu, að minnsta kosti í augum venjulegs leikmanns.
Við lestur þessarar fréttar kom þetta strax upp í hugann:
Jæja, það er þá búið að semja um að karlinn verði sýknaður.
Ekki verðmyndandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli sekt hans verði ekki dæmd útfrá hversu mikið hann veit um aðra...
doctore (IP-tala skráð) 14.3.2011 kl. 13:14
Ekki fráleit tilgáta!
Björn Birgisson, 14.3.2011 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.