Vanir menn í einkavæðingu

"George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, kallaði eftir þjóðarsátt um einkavæðingaráform stjórnvalda í sjónvarpsávarpi í gær."

Grikkir eru í bullandi vandræðum fjárhagslega og það væri gott að geta rétt þeim einhverjar hjálpandi hendur.

Við gætum til dæmis sent þeim vana ráðgjafa vegna einkavæðingaráformanna.

Mjög reynda menn.


mbl.is Vill þjóðarsátt um einkavæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Með þeim skilyrðum að skila þeim ekki til baka!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 14.3.2011 kl. 15:10

2 Smámynd: Björn Birgisson

Ég er svo gleyminn. Heita þeir ekki Davíð Ásgrímsson og Halldór Oddsson?

Björn Birgisson, 14.3.2011 kl. 15:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég unni Grikkjumof mikið til að vilja gera þeim slíkan bjarnargreiða.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2011 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband