Er heimska sauðkindarinnar ígildi heimsku þjóðarinnar?

Í gærkvöldi setti ég inn færslu sem bar svipaða fyrirsögn og þessi. Þar var einn viðmælenda minna að lýsa því fyrir mér hve ótrúlega lítill munur væri á vitsmunum fólks í þessu landi og vitsmunum sauðkindarinnar.

Kolbrún Stefánsdóttir setti þar inn þessa bráðsnjöllu athugasemd:

Sláturhús, sem var á Raufarhöfn í eina tíð, var þannig útbúið að rollur voru reknar upp "stiga" eða skábraut utan á húsinu sem var brött og þröng og náði upp á aðra hæð þar sem slátrunin fór fram. Erfiðlega gekk að koma fénu upp og sóttu þær í að skjóta sér framhjá pallinum.

Þá sagði einn Raufarhafnarbúinn:

"Mikið djöfull eru þetta heimskar skepnur. Þær geta bara ekki lært að fara upp stigann og láta svona á hverju einasta ári."

Takk Kolla! Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 ..... Ætli markmiðið með þessu fyrirkomulagi hafi verið að framleiða "besta" stresskjötið?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.3.2011 kl. 19:14

2 Smámynd: Björn Birgisson

Örugglega!

Björn Birgisson, 16.3.2011 kl. 19:17

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hahaa var að sjá þetta þar sem ekki er hægt að fylgjast grant með þér karlinn.

Við vorum nú ekki búin að fatta stress í þá daga þannig að þetta var bara vinnuhagræðing á ferlinu eftir slátrun... ótrúlega ógeðslegt að hugsa um þetta.

Kolbrún Stefánsdóttir, 24.3.2011 kl. 08:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband