18.3.2011 | 20:25
Muammar Muhammad al-Gaddafi og Icesave drullumallið
"Utanríkisráðherra Líbýu lýsti því yfir í dag, að Líbýustjórn hefði lýst yfir einhliða vopnahléi í samræmi við ályktun, sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi."
Skuggalegt ástand í ríki geðsjúklingsins Muammar Muhammad al-Gaddafi.
En það er víðar skuggalegt ástand.
Hvað er sameiginlegt með ástandinu í Líbýu og Icesave skítamálinu?
Allar lausnir virðast vondar.
Vopnahléstilboð Líbíu skoðað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnendur orðnir gamlir og ekki í takt við þjóðir sínar.
Sigurður I B Guðmundsson, 18.3.2011 kl. 20:45
Sigurður, í Kína er ekki tekið mark á fólki fyrr en það nær 75 ára aldri! Hitt eru bara ungmenni sem eru að ávinna sér nauðsynlegan þroska!
Björn Birgisson, 18.3.2011 kl. 20:56
Ég var búinn að gleyma því!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.3.2011 kl. 20:59
Sigurður! Einu sinni var hérlend kona sem þótti sopinn góður. Hún var spurð af hverju hún drykki svona mikið.
"Ég drekk til að gleyma."
Gleyma? Gleyma hverju?
"Ég man það ekki!"
Björn Birgisson, 18.3.2011 kl. 21:09
Björn. Það styttist í að það verði tekið mark á manni með hverju árinu, þ.e.a.s ef ég byggi í Kína.
Ég veit ekki hvernig það er hjá þér og þínum. Ert þú enn að bíða eftir að ná þessu markmiða Kínvverja.
Ef svo er , þá vil ég ekki vera Björn og búa í Grindavík.
kær kveðja. Stattu þig.
Eggert Guðmundsson, 18.3.2011 kl. 23:45
Svo er utanríkisráðherra að gefa tólf milljónir til þessa lands, óvíst hvar þeir peningar lenda, enda skiptir það engu máli, það sem skiptir máli er hvernig þessi ríkisstjórn hugsar, það er ekki hægt að gefa fjöldskyluhjálp aukapeninga, eða þá að veita þeim til að opna eina af þeim deildum á sjúkrahúsum landsins sem hefur verið lokað vegna fjárskorts, nei það er ekki hægt!!!
Guðmundur Júlíusson, 19.3.2011 kl. 00:07
Guðmundur. Ég held að það skipti milku máli hvar peningar íslendinga lenda.
Ég er sammála þér um að það skipti máli hvernig Ríkisstjórn okkar hugsar. Í mínum huga þá hef ég áhyggur að þeir hafi ekki heila til þess.
Það er áhyggjuefni mitt. Ég vona að fleiri deili áhyggjum mínum.
Eggert Guðmundsson, 19.3.2011 kl. 00:18
Þakka ykkur innlitin félagar! Ég reyni að standa mig Eggert, en í hverju sérstaklega á ég að standa mig?
Björn Birgisson, 19.3.2011 kl. 00:24
Björn. Þú átt að koma öllum skilaboðum og öllum þeim gildum sem þú stendur fyrir til þinna afkomenda. Þá vil ég sérstaklega nefna gildin sem þú hefur verið alinn upp í.
Eftir að hafa lesið marga söguna, þá veit ég að gildin hafa ekki breyzt. Það þurfti ekki Jesús Krist til að kenna okkur gildi samfélag mannanna, þau birtust mörgum öldum fyrir hans tíma í ritum Platons og þar á undan í ljóðum sólguðs Egypta - RA- sem við þekkjum sem "krossgátuguð"
Þessi boðskapur um réttlæti og refsingar er sameign okkar allra fyrir 75 ára aldurinn. Þekking okkar eldri þ.e. fyrir 75 ára, er þekking sem við þurfum að miðla til þeirra sem þurfa á því að halda.
Þess vegna sagði ég stattu þig Björn.
Boðaðu réttlætið sem þú þekkir.
Eggert Guðmundsson, 19.3.2011 kl. 00:51
Það getur verið möguleiki á að það verði ekki hlustað á okkur á elliheimilinu 75 ára gömlum.
Eggert Guðmundsson, 19.3.2011 kl. 00:53
Eggert, þakka þér kærlega þessi hugnæmu og góðu innlit! Þú vekur mann til umhugsunar! Sem er gott. Eigðu góðar stundir!
Björn Birgisson, 19.3.2011 kl. 00:57
Ég er enn að pæla í því sem Eggert var að segja, og verð að viðurkenna að ég er engu nær, svo djúp voru hans skilaboð! Hann vill kannski segja þetta á íslensku?
Guðmundur Júlíusson, 19.3.2011 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.