24.3.2011 | 16:42
Lækkun skatta, góð eða vond frétt?
"Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að unnið væri að tillögum sem miðuðu að lækkun skatta á einstaklinga með breytingum á persónuafslætti."
Eru þetta góð eða vond tíðindi?
Með hvaða öðrum sköttum eða gjöldum verður þessi lækkun á skatti einstaklinganna fjármögnuð?
Hvar eru matarholurnar?
Stefnt að lækkun skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Beiðu bökin , Björn
Sævar Helgason, 24.3.2011 kl. 17:01
Sævar minn, hvar eru þau?
Björn Birgisson, 24.3.2011 kl. 17:15
Auðvitað eru það góð tíðindi.
skattahækkanir eru komnar löngu yfir öll þolmörk, lægri skattar, hækka því skatttekjur ríkisins.
Stebbi (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 17:35
Svo undarlegt sem það er, virðast þessi tíðindi vekja lítinn fögnuð meðal hægribloggara.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.3.2011 kl. 17:38
Merkilegt!
Björn Birgisson, 24.3.2011 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.