Þrisvar sinnum lágmarkslaun?

"Þingmenn Hreyfingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að hámarkslaun forsvarsmanns verkalýðsfélags og hagsmunasamtaka launafólks megi ekki vera hærri en þreföld lágmarkskjör í því verkalýðsfélagi eða hagsmunasamtökum sem hann veitir forstöðu."

Líkurnar á að þessi tillaga Hreyfingarinnar verði samþykkt eru þær sömu og að Landeyjahöfn verði einhvern tímann sandlaus.

Alveg sama hvað hver segir. Verkalýðsfélögin vilja ekki láta löggjafann segja sér svona fyrir verkum. Þau geta tekið það upp hjá sjálfum sér að lækka laun toppanna sinna.

Það er miklu líklegri leið.


mbl.is Hámark sett á laun verkalýðsforingja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Annað hvort er þetta hámark lýðskrumsins eða þá ég hef misst af tillögu þeirra um laun hámarkslaun bankastjóra/gjaldkera eða  ritsjóra/blaðbera 

Nema Mósa sé komin til leiks af fullum skrumþunga í Hreyfinguna.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 19:20

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er gott dæmi um þá lýðsskrumshugmyndafræði sem þessi "stjórnmálaflokkur" gerir út á. Verkalýðsfélög hafa réttilega verið nokkuð í umræðunni fyrir há laun foringjanna og fullkomin skort á árangurstengingu launanna. Viti menn koma þá ekki þessir englar alheimsins svífandi á þöndum vængjum réttlætisins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.3.2011 kl. 19:52

3 identicon

Sæll

 Góð pæling verð ég að segja um þetta frumvarp,Sumir af þessum verklýðsforingjum eru með allt of há laun og munu þeir aldrei lækka þau sjálfir. 

Og í sumum tilfellum eru þetta einkaklúbbar og ef þú vogar þér að anda á foringjan ertu útskúfaður og færð ekki það sem þér ber út úr félaginu þínu. 

 Og reyndar alveg hrikalegt að sjá þetta fólk haga sér eins og þau vilja klúða kjaraviðræðum og engar afleyðingar fyrir þeirra laun 

Í stuttu máli samt bara gott mál og við skulum vona svo innilega að það verður tekið á þessum aurasálum í þessum forréttinda hóp 

Karl Viðar Grétarsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband