26.3.2011 | 14:56
Óreiðumenn í dag, útrásarmenn í gær
Eftir hrunið hefur verið mjög vandlifað í þessu þjóðfélagi. Augljóslega erfiðara fyrir suma en aðra og þá sérstaklega fyrir alla aðalleikendur í þeim mikla harmleik sem fór á fjalirnar haustið 2008.
Afneitunin er mikil hjá þeim flestum, en lítið bólar á iðruninni. Lítið sem ekkert.
Smellið á textann undir myndinni til að spila þessa skemmtilegu syrpu!
www.youtube.com
Nú vill Davíð ekkert kannast við að hafa hampað útrásarmönnunum sem hann áður hrópaði húrra fyrir. Sjá: http://blog.eyjan.is/larahanna/2008/10/21/utrasarsongur-davids-oddssonar/
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 602687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eina sem vantar til að fullkomna helgimynd íhaldsins á Davíð er að krossfesta hann, svo hann geti tekið sinn sess við hlið Guðs almáttugs, hvaðan hann getur svo dæmt lifendur og dauða. Amen.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2011 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.