Það er líka kreppa í Sjálfstæðisflokknum

"Það er óhugsandi að Sjálfstæðisflokkurinn taki þátt í ríkisstjórnarsamstarfi við núverandi aðstæður, án undangenginna kosninga."

Segja sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum.

Þeir hafa hafa nokkuð til síns máls. Það er einkum eitt atriði sem hindrar Sjálfstæðisflokkinn í stjórnarþátttöku nú.

Það er samsetning hins fámenna þingflokks, ekki beint fámennið í þingflokksherberginu.

Öllum sem hugsa er ljóst að þar inni er fólk sem flokkurinn vill og mun leggja niður sem þingmenn við fyrsta tækifæri. Svona 5-10 stykki af þeim 16 sem þar eru.

Formaðurinn gæti verið valtur í sessi vegna afstöðunnar til Icesave.

Verði NEI ofan á þann 9. apríl, þurfa sjálfstæðismenn bæði kosningar og Landsfund til að taka til í eigin ranni.

Örlög hins unga og myndarlega leiðtoga þeirra, Bjarna Benediktssonar, gætu þá orðið söguleg innan flokksins.

Litlar líkur þó á því.

mun vinna yfirburðasigur þann 9. apríl og þá getur Bjarni andað léttar.

 


mbl.is Tekur ekki þátt í stjórnarsamstarfi án kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband