28.3.2011 | 09:34
Það má berjast, en enginn má borga neitt!
Alltaf þegar kosið er upphefst sami söngurinn og pexið. Hver borgar kostnaðinn við baráttuna? Það má berjast og bjóða fram, en enginn má borga! Samt eru ýmsir til í að borga, bæði fyrirtæki og einstaklingar.
Nú er því blákalt haldið fram að barátta ÁFRAM hópsins sé fjármögnuð frá Brussel! Hef ekki ennþá heyrt tilgátur um fjármögnun NEI hópsins, en þær eiga örugglega eftir að líta dagsins ljós.
Á síðu ÁFRAM hópsins má sjá nafnalista aðstandenda baráttunnar. Þar eru margir einstaklingar sem eiga og hafa aðgang að fjármagni og geta auðveldlega styrkt baráttuna með framlögum. Svona leit listinn út í morgun:
- Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitár Reykjanesbæ
- Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar, stéttarfélags, Þingeyjarsýslum
- Húsavík
- Ágúst Borgþór Sverrisson, rithöfundur Reykjavík
- Andrés Kristinn Hjaltason, Hjalti Guðmundsson ehf, Reykjanesbæ
- Anna Svava Sverrisdóttir, Fíton Reykjavík
- Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður
- Árni Finnson Reykjavík
- Benedikt Jóhannesson, Heimur/Talnakönnun
- Reykjavík
- Bergsteinn Einarsson, SET Árborg
- Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastýra Reykjavík
- Björn B. Björnsson, kvikmyndagerðarmaður Reykjavík
- Björn Halldórsson, bóndi Vopnafirði
- Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju Akureyri
- Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Reykjavík
- Dagný Halldórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Garðabæ
- Dóra Sif Tynes, hdl, LLM Reykjavík
- Eggert Herbertsson, OMNIS Akranesi
- Elísabet Þórðardóttir, sálfræðingur, Reykjavík
- Fjóla G. Friðriksdóttir, Forval Seltjarnarnesi
- G. Valdimar Valdemarsson Kópavogi
- Gaukur Úlfarsson, leikstjóri Reykjavík
- Gerður Kristný, Skáld
- Reykjavík
- Gísli Hjálmtýsson, Thuleinvestments
- Reykjavík
- Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands
- Reykjavík
- Guðmundur Maríasson, myndlistarmaður
- Reykjanesbæ
- Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við LHÍ
- Reykjavík
- Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri
- Reykjanesbæ
- Guðni Bergsson, hdl. Reykjavík
- Gunnar Ellert Geirsson, framkvæmdastjóri Reykjanesbæ
- Gunnar Svavarsson, Kontakt
- Reykjavík
- Gunnlaugur B. Hjartarson, framkvæmdastjóri IceConsult
- Halldór Guðmundsson Allt Hreint ehf Reykjanesbæ
- Halldór Ragnarsson, Húsanes Reykjanesbæ
- Hallgrímur Helgason, rithöfundur Reykjavík
- Hanna Katrín Friðriksson, Icepharma Reykjavík
- Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Reykjavík
- Haraldur Þór Ólason, Fura Hafnarfirði
- Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogi
- Heiða Helgadóttir, framkvæmdastjóri
- Reykjavík
- Hermann Ottósson, forstöðumaður hjá Íslandsstofu Kópavogi
- Hjörtur Magnús Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Reykjanesbæ
- Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunar hjá Marel
- Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Húsavík
- Ingimundur Sigurpálsson, cand oecon Garðabæ
- Jón Ágúst Þorsteinsson, Marorka Reykjavík
- Jón Sigurðsson, fv. formaður Framsóknarflokksins Kópavogi
- Karl Steinar Guðnason, fv. þingmaður
- Reykjanesbæ
- Kristín Pétursdóttir, Auður Capital Hafnarfirði
- Margrét Kristmannsdóttir, Pfaff
- Seltjarnarnesi
- María Maríusdóttir, Drangey Kópavogi
- Matthildur Helgadóttir, Snerpu Ísafirði
- Ólafur Unnar Kristjánsson, Dynamo Reykjavík Reykjavík
- Páll Stefánsson, ljósmyndari Reykjavík
- Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri Reykjavík
- Sigrún Traustadóttir, viðskiptafræðingur Reykjavík
- Sigsteinn P. Grétarsson, forstjóri Marel á Íslandi Garðabæ
- Sigurður Bragi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Garðabæ
- Sigurður Pétursson, sagnfræðingur Ísafirði
- Sjöfn Ingólfsdóttir, fv. formaður SFR Reykjavík
- Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika
- Sveinn Hannesson, Gámaþjónustan Reykjavík
- Valdimar Hermannsson, framkvæmdastjóri Fjarðabyggð
- Vilborg Einarsdóttir, Mentor
- Reykjavík
- Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir og stjórnarformaður CCP
- Reykjavík
- Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjavík
- Þóranna Jónsdóttir, Auður Capital Reykjavík
- Þórdís Þormóðsdóttir, félagsráðgjafi
- Reykjanesbæ
- Þórður Magnússon, Eyrir Reykjavík
*Nafnalistinn var síðast uppfærður 25. mars 2011
Bókhaldið lagt fram þegar Icesave-kosningin er búin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlustaði á Útvarp Sögu í morgun, þar voru menn að fara á límingunum yfir auglýsingum Áfram- hópsins, svokallaða, í blöðunum í morgun, hvar er hvatt er samþykktar Icesave. Þessi hópur starfar og fjármagnar sig með frjálsum fjárframlögum.
Það var engin skortur á lýsingarorðum, bæði hjá innhringjendum og þáttarstjórnanda, á þessari ósvífni Áfram-hópsins að dirfast að hafa aðra skoðun en þessa einu sem heyrist á Útvarpi Sögu og þar er það á hreinu hverjir borga þessar auglýsingrar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2011 kl. 14:50
Og hvers vegna hringið þið félagarnir aldrei í Útvarp Hroða?
Sveinn R. Pálsson, 28.3.2011 kl. 14:56
Ég heyrði aðeins í Sögu fyrir þremur árum. Var í bílnum og eitthvað að fikta í útvarpinu. Læt það duga.
Björn Birgisson, 28.3.2011 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.