"Íbúum Indlands hefur fjölgað um 181 milljón síðastliðinn áratug samkvæmt opinberum tölum um manntal. Nú býr 1,21 milljarður á Indlandi sem eru fleiri íbúar en búa í Bandaríkjunum, Brasilíu, Bangladess, Indónesíu og Pakistan samanlagt."
Rúmlega 1200 milljónir manna og fjölgunin rúmar 18 milljónir árlega síðustu 10 árin samkvæmt fréttinni!
Ég spyr nú bara:
Hvernig er hægt að stjórna svona landi svo vel fari? Ekki minnist ég margra frétta af vandræðagangi á Indlandi, þótt vissulega hafi einhverjar heyrst.
Ef indversk stjórnvöld ráða þokkalega við að stjórna þessum aragrúa fólks, ætti þá ekki að vera barnaleikur að stjórna íslensku fjölskyldunni sem í eru 320 þúsund manns?
Ekki hefur manni virst að svo sé!
Hefðu kannski einhverjir gott af því að fara á stjórnunarnámskeið til Indlands?
Væri kannski ráð að senda þjóðina okkar á hlýðni námskeið þar í landi?
Indverjum fer fjölgandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.