Hagstofan og tipparinn

"Ný þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir að landsframleiðslan aukist um  2,3% árið 2011 miðað við síðasta ár, um 2,9% árið 2012 og 2,7% árið 2013."

Það er líklega nauðsynlegt að reyna að rýna eitthvað inn í framtíðina eins og Hagstofan er að gera hér, en óvissuþættirnir eru bara svo margir að hætt er við að margt fari öðruvísi en hér er spáð.

Mér dettur í hug tippari sem veit allt um enska boltann. Hann kaupir þrjá getraunaseðla, einn fyrir eina umferð, hvert ár sem hér er nefnt. Krossar samviskusamlega við alla leikina. Telur sig vita allt um liðin á seðlunum. 1-X-2. Og svo hefst biðin eftir úrslitunum.

Hvort er líklegra að hann hreppi vinning í Getraununum eða að þessi spá Hagstofunnar gangi eftir?


mbl.is Spáir 2,3% hagvexti í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband